Hringvegur


  English

 FYRIRTÆKIÐ


Landferðir er hópferðafyrirtæki sem býður upp á rútuferðir hvert á land sem er. Einnig sérhæfum við okkur í skipulagningu dagsferða.

Við höfum aðgang að leiðsögumönnum sem tala flest tungumál.

Markmið Landferða er að veita Íslendingum jafnt sem erlendum gestum persónulega og góða þjónustu og jafnframt fræðandi nálgun á íslenskri náttúru.

Landferðir hafa tilskilin leyfi til hópferða flutninga.


Pantaðu ferð í síma: 647 4755 eða í tölvupósti: landferdir@landferdir.i