English

 FYRIRTÆKIÐ


Landferðir var stofnað 13 Febrúar 2013

Stofnandi Bjarki Freyr Jóhannesson hefur áratugs langa reynslu af akstri hópferðabíla.
Landferðir er er hópferðabílafyriræki sem býður upp á rútuferðir hvert á land sem er,
einnig sérhæfum við okkur í skipulagningu dagsferða.

Við gerum út 47 Sæta rútu frá Hveragerði / suðurhluta landsins
Við höfum aðgang að leiðsögumönnum sem tala flest tungumál.
Markmið Landferða er að veita Íslendingum jafnt sem erlendum gestum
persónulega og góða þjónustu og jafnframt fræðandi nálgun á íslenskri náttúru.

Landferðir hafa tilskilin leyfi til hópferða flutninga.