Norðurljós

create counter

  English

Norðurljósa Ferð


Við bjóðum upp á kvöldferðir út fyrir bæinn til þess að fá sem minnsta truflun frá ljósunum í höfðuborginni. Að sjá norðurljós er mögnuð upplifun fyrir marga.

Brottför er klukkan 22:00
Fólk sem kýs að láta sækja sig er sótt 15 mínútum fyrir brottför

Við getum ekki ábyrgst að fólk sjái norðurljósin þó svo ferðin sé farin.
í sumum tilfellum eru engin norðurljós þó veður og skyggni sé gott.

Verð:
5.900 kr. fyrir fullorðin.
2.950 kr. fyrir Börn 12 ára og yngri.
Við sækjum allstaðar frá höfuðborgarsvæðinu, ef hópur er sóttur annars
staðar frá en af höfuðborgarsvæðinu þarf að taka það sérstaklega fram.

Pantaðu ferð í síma: 647 4755 eða í tölvupósti:landferdir@landferdir.is Pantaðu ferð í síma: 647 4755 eða í tölvupósti: landferdir@landferdir.is