Spennuferð
Spennuferð

create counter

  English

 

 

Riverjet ferð


Eftir að hópur hefur verið sóttur er ekið af stað til Reykholts.
Rútuferðin tekur um einn og hálfan tíma, svo tekur Riverjet í Hvíta við.

Við mælum með þessari ferð fyrir spennufíkla. Ferðin tekur um eina klukkutíma siglt er upp og
niður Hvíta. Ath: Þessi ferð er ekki fyrir hjartveika.

Lágmarksþátttaka er 7 manns.

Við sækjum allstaðar frá höfuðborgarsvæðinu, ef að hópur er sóttur annars staðar frá en á höfuðborgarsvæðið þarf að taka það sérstaklega fram.

Fáðu tilboð fyrir þinn hóp í síma: 647 4755
eða í tölvupósti
: landferdir@landferdir.is